Valhalla  
вернуться   Valhalla > Исландский клуб > Основные исландские форумы > Á íslensku
Регистрация

Для отправления сообщений необходима Регистрация
 
опции темы
старый 05.09.2005, 22:27   #1
Senior Member
 
аватар для deardron
 
Регистрация: 07.2004
Возраст: 45
Сообщений: 1.642
Репутация: 0 | 0
По умолчанию En hvað með íslensku?

Það eina norræna mál sem hér hefur vantað upp á, virðist vera íslenska. Látum okkur að grípa í taumana og uppræta þessa óréttlæti Allir sem hafa áhuga á þessu tungumáli eru velkomnir að tjá sig hér, hvort sem þið hafið mikla reynslu eða eruð aðeins byrjendur.
старый 06.09.2005, 11:35   #2
Member
 
Регистрация: 03.2005
Сообщений: 209
По умолчанию

Sæll!

Þetta er góð hugmynd. En það er dálítið erfitt. Ég virðist hafa gleymt alla íslensku mína…

старый 06.09.2005, 15:13   #3
Senior Member
 
аватар для deardron
 
Регистрация: 07.2004
Возраст: 45
Сообщений: 1.642
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Gleymt allri íslensku þinni? Ekki allri finnst mér og hér er gott tækifæri að rifja hana upp.
старый 06.09.2005, 16:44   #4
Member
 
аватар для Heidning
 
Регистрация: 08.2004
Проживание: Moskva, Venemaa
Сообщений: 320
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Цитата:
deardron
Allir sem hafa áhuga á þessu tungumáli eru velkomnir að tjá sig hér, hvort sem þið hafið mikla reynslu eða eruð aðeins byrjendur.
Ég hef áhuga, en kann ekki skrifa á íslensku ennþá...
старый 06.09.2005, 20:49   #5
Member
 
аватар для Cartman
 
Регистрация: 09.2004
Проживание: South Park
Возраст: 26
Сообщений: 309
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Ég er alveg sammála þér, deardron minn. Við verðum að laga ástandið með því að skrifa að minnsta kosti eitt skeyti á hverjum degi.
старый 06.09.2005, 20:56   #6
Senior Member
 
аватар для deardron
 
Регистрация: 07.2004
Возраст: 45
Сообщений: 1.642
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Já, einmitt, vinur, það er svolítið skrýtið að margir nota hér gjarnan færeysku en íslenska er ennþá of erfið fyrir þá
старый 07.09.2005, 00:27   #7
Member
 
аватар для Cartman
 
Регистрация: 09.2004
Проживание: South Park
Возраст: 26
Сообщений: 309
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Satt að segja er ég dálítið uppgefinn af öllum þessum skriftum. Tekur eilífð að klára andskotans ritgerð, hún byrjar að fara í taugarnar á mér. En ég heiti ekki Halldór Kiljan
старый 07.09.2005, 01:48   #8
Senior Member
 
аватар для deardron
 
Регистрация: 07.2004
Возраст: 45
Сообщений: 1.642
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Jæja, hvar býrðu annars? Ertu langt kominn í ritgerðinni? Ég hef gefið mér hundraðasta og fyrsta loforðið að lífga upp vinnu á kandidatritgerðinni minni en það gengur bara á 'siðferðisstigi' eins og alltaf. Ég skal samt, skal...
старый 07.09.2005, 12:39   #9
Member
 
аватар для Ormrinn
 
Регистрация: 04.2004
Сообщений: 340
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Mér hugsaðist, að ég eigi að slá í samtalið, en ég get ekki að tala eða skrifa íslensku...
старый 07.09.2005, 15:51   #10
Senior Member
 
аватар для deardron
 
Регистрация: 07.2004
Возраст: 45
Сообщений: 1.642
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Varðandi sagnirnar 'geta' og 'kunna': 'ég get skrifað', eða 'ég kann skrifa'.
старый 08.09.2005, 00:07   #11
Member
 
аватар для Cartman
 
Регистрация: 09.2004
Проживание: South Park
Возраст: 26
Сообщений: 309
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Ég hef fundið mjög þægilegt og ódýrt húsnæði í nágrenni Háskólans. Ritgerðin gengur, en samt ekki svo hratt eins og mig hefði langað.

Gott siðferði er trygging fyrir árangri
старый 08.09.2005, 01:00   #12
Senior Member
 
аватар для deardron
 
Регистрация: 07.2004
Возраст: 45
Сообщений: 1.642
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Ódýrt og í nágrenni Háskólans? Þetta tvennt fer saman dálítið sjaldan.
Já, gott siðferði en vantar bara smá innblástur...
старый 08.09.2005, 21:46   #13
Member
 
аватар для Cartman
 
Регистрация: 09.2004
Проживание: South Park
Возраст: 26
Сообщений: 309
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Innblástur er sá hluti sem alltaf vantar... Ég verð að játa að ég hef lent í nákvamelga sömu vandræðum. Það er alltaf skortur á honum, ég hugsa jafnvel að skipta um skildi og gera eitthvað annað. O guðir, fyrir hvað refsið þið mér?
старый 09.09.2005, 22:48   #14
Senior Member
 
аватар для deardron
 
Регистрация: 07.2004
Возраст: 45
Сообщений: 1.642
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Ég hugsaði með mér að ég ætti að byrja hvort eð er og innblástur kæmi smám saman þar á eftir... svo ég er að leggja af stað og reyndar smám saman skál!!!
Цитата:
Cartman
O guðir, fyrir hvað refsið þið mér?
Þeir refsa fyrir manna syndir
старый 13.07.2017, 01:15   #15
Ena
Junior Member
 
Регистрация: 04.2017
Сообщений: 3
Репутация: 0 | 0
По умолчанию

Komið þið blessuð og sæl.
Ég heiti Elena.
Ég er að læra íslensku. Ég tala ekki svo vel.
Ég ætla að fara í gegnum Ísland á hjóli frá Ísafjirði á Reykjavíkur.

Последний раз редактировалось Ena: 13.07.2017 в 01:38.
Для отправления сообщений необходима Регистрация

Тэги
íslensku?, með, hvað

опции темы


Реклама
реклама
Buy text link .

Часовой пояс в формате GMT +3. Сейчас: 05:39


При перепечатке материалов активная ссылка на ulver.com обязательна.
vBulletin® Copyright ©2000 - 2023, Jelsoft Enterprises Ltd.